Þá á að vera bannað að vera í skrifstofu-/innivinnu í svona góðu veðri! Maður situr hérna fyrir framan tölvuna við glugga sem snýr í suður og er gjörsamlega að kafna úr hita! En fyrir fáfróða þá skín sólin inn um suðurglugga! Það þyrfti að fara redda loftkælingu hérna!
Annars er maður með hugan við Mallorca og væri alveg til í að vera farinn í frí!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli