15.5.07

Facebook

Einu sinni var það friendster, nú er það myspace og næst er það facebook.

Ég er búinn að stofna "prófíl" þarna. Held ég sé búinn að senda e-mail á einhverja til að skrá sig þarna inni.
Þetta er voða vinsælt hérna út í Norge og einnig í USA en virðist ekki vera komið til Íslands. Er það ekki bara tímaspursmál, tökum við ekki öll æðin upp?
Hvað er þetta? Tja svona svipað og myspace held ég nema gengur meira út á grúbbur og hópa, að ég held.
Væri flott að vera með matarklúbbshóp þarna?

Annars vildi ég bara vera eins og allir hinir :)

Engin ummæli: