25.5.07

Dexter

Ég mæli með Dexter.
Dexter is a forensic blood spatter expert for the Miami Dade Police Department. He is the main support for his sister. He has a steady girlfriend, with two kids who adore him. He also has an active "night life". Based on a code instilled in him by his foster father,...

Var að klára fyrstu seríuna í gærkvöldi og er hún mjög góð. Þetta er 12 þættir og svo er búið að ákveða að halda áfram með þá næsta haust, að ég held!

Svo verður byrjað að horfa á Heroes í sumar, þeas ef maður hefur tíma :)

Engin ummæli: