Þessi helgi hefði orðið fullkomin fótboltalega séð ef þetta fífl hefði ekki dæmt leikinn á með Liverpool. Aldrei vitað um annað eins bull. Chelsea er alveg nógu leiðinlegt lið, það þarf ekki að fá svona hjálp frá dómaranum.
Annars finnst mér þetta mark algjör snilld og vonandi er þetta það sem koma skal.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli