
Rosenborg lenti með Chelsea, Valencia og Schalke í riðli og getur maður nú verið nokkuð sáttur með það, sérstaklega að fá tvö stórlið í heimsókn.
Þannig að nú er bara að undirbúa miðakaupin svo maður fái nú miða á leikina.
Kamp 1: Chelsea - Rosenborg tirsdag 18. september
Kamp 2: Rosenborg - Schalke onsdag 3. oktober
Kamp 3: Rosenborg - Valencia onsdag 24. oktober
Kamp 4: Valencia - Rosenborg tirsdag 6. november
Kamp 5: Rosenborg - Chelsea onsdag 28. november
Kamp 6: Schalke - Rosenborg tirsdag 11. desember
Engin ummæli:
Skrifa ummæli