14.8.13

Skokk í vinnuna

Hlaupið í vinnuna. Fínt veður, um 11°C og nánast logn. Skokkaði sunnan við Elliðavatn og svo inn í Víðidal og vinnuna. Smá stífur í kálfum og ennþá smá bólgin undir ylinni.
11,8 km á 54:22.

Engin ummæli: