Það var erfitt að koma sér upp úr sófanum í gærkvöldi til að fara út að hlaupa. En út fór ég og náði fínni æfingu. Ákvað að taka 3x10mín á HMP (endaði í 3x2,5km á HMP).
Hljóp út í Guðmundarlund og þaðan inn á Heiðmerkurveg, byrjaði þar fyrsta áfanga sem var nokkuð þægilegur þar sem það er mest niðurávið. Eftir ca. 2 mín í hvíld þá fór ég aftur af stað og var sá kafli nokkuð erfiður þar sem ég fór inná þrönga stíga sem eru aðeins hæðóttir. Seinasti áfanginn var svo frá Bugðu og inn í Víðidal.
Fínasta æfing en stífnaði aðeins í kálfum.
Distance Time Split dis. Split time Pace Text
1 00:04:52 1.00 00:04:52 00:04:52 Upphitun
2 00:09:38 1.00 00:04:46 00:04:46 Upphitun
3 00:14:24 1.00 00:04:46 00:04:46 Upphitun
3.88 00:18:55 0.88 00:04:31 00:05:08 Upphitun
4.88 00:22:33 1.00 00:03:38 00:03:38 Interval 10mín@ HMP
5.88 00:26:18 1.00 00:03:45 00:03:45 Interval 10mín@ HMP
6.41 00:28:12 0.52 00:01:54 00:03:39 Interval 10mín@ HMP
6.87 00:30:33 0.46 00:02:21 00:05:07 Rólegt
7.87 00:34:13 1.00 00:03:40 00:03:40 Interval 10mín@ HMP
8.87 00:37:58 1.00 00:03:45 00:03:45 Interval 10mín@ HMP
9.38 00:39:50 0.51 00:01:52 00:03:40 Interval 10mín@ HMP
9.74 00:41:51 0.36 00:02:01 00:05:36 Rólegt
10.74 00:45:34 1.00 00:03:43 00:03:43 Interval 10mín@ HMP
11.74 00:49:09 1.00 00:03:35 00:03:35 Interval 10mín@ HMP
12.25 00:51:05 0.51 00:01:56 00:03:47 Interval 10mín@ HMP
13.25 00:56:33 1.00 00:05:28 00:05:28 Rólegt
14.25 01:01:21 1.00 00:04:48 00:04:48 Rólegt
14.32 01:01:45 0.07 00:00:24 00:05:43 Rólegt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli