Hljóp úr vinnunni og ákvað að taka smá sprett æfingu á leiðinni heim. Á dagskrá var 8x600m með 2 mín hvíldum. Nokkur mótvindur var úr suðri sem var aðalega í spretti nr. 1, 2 og 5. Reyndi yfirleitt að taka hvíld á milli spretta í mótvindi. Gekk fínt en fann fljótt að ég var að stífna í kálfum og stytti því æfinguna niður í 6 spretti. Var í Asics Skyspeed skónum sem ég hef ekki hlaupið lengi í þar sem ég missti km talninguna á þeim. Skokkaði svo rólega heim.
2.91 00:13:13 2.91 00:13:13 Upphitun
3.51 00:15:10 0.60 00:01:57 Sprettur #1
3.85 00:17:11 0.35 00:02:01 Skokk
4.45 00:19:11 0.60 00:02:00 Sprettur #2
4.79 00:21:12 0.33 00:02:01 Skokk
5.39 00:23:07 0.60 00:01:55 Sprettur #3
5.78 00:25:09 0.39 00:02:02 Skokk
6.38 00:27:02 0.60 00:01:53 Sprettur #4
6.76 00:29:04 0.38 00:02:02 Skokk
7.36 00:30:58 0.60 00:01:54 Sprettur #5
7.72 00:32:59 0.37 00:02:01 Skokk
8.32 00:34:53 0.60 00:01:54 Sprettur #6
8.38 00:35:34 0.06 00:00:41 Hvíld
9.38 00:40:18 1.00 00:04:44
10.38 00:45:05 1.00 00:04:47
11.38 00:49:46 1.00 00:04:41
11.57 00:50:42 0.19 00:00:56
Engin ummæli:
Skrifa ummæli