5.11.03

Jealous?

Kvikmyndagetraunin í dag er algjör SNILLD!
"Disturbing the peace? I got thrown out of a window! What's the fuckin' charge for getting pushed out of a moving car, huh? Jaywalking?"

Jæja þeir á xinu eru aldeilis búnir að vera góðir undafarna daga! Já vitið menn tveir nýjir diskar komnir í hús :) Á föstudaginn var Brain Police dagur og vann ég nýja diskinn þeirra en hann heitir nefnilega Brain Police!
Í gær vann ég svo nýja R.E.M. diskinn sem er best of diskur! Mjög ánægður með það!

Annars er fjölskyldan í Lautasmára 16 (Ívar og Didda) algjörir snillingar því þá ætla að gefa mér gamla sófan þeirra! Takk Didda! Þannig að gamli ljóti má fara á haugana!

Snjórinn farinn sem er nú bara gott því ekki er ég kominn á vetrardekk!

Engin ummæli: