Já Breiðablik, stolt Kópavogs, er nú komið í 3 sæti 1. deildar. Þar sem er nú ansi stutt í toppsætið ætla ég að gera allt í mínu valdi til að rífa liðið upp úr þessu öldudal og gera það aftur að stórveldi! Að þessu tilefni ætla ég að taka með mér 1-3 heppna einstaklinga með mér á hvern heimaleik! Eina sem viðkomandi þarf að gera er að senda mér tölvupóst, sms, fax eða bara koma í heimsókn og þá kemst viðkomandi með mér á völlinn. Þeir fyrstu sem koma fá að koma með mér :)
Þannig er nefnilega komið að ég komast yfir tvo Ársmiða á völlinn sem gildir fyrir tvo, sem sagt ég + þrír aðrir! Þetta er allt einum manni að þakka en ég veit ekki alveg hvort maður eigi að vera spred þe vörd þannig að ég læt það bara ógert!
En allavegana áfram Breiðablik og næsti leikur er á föstudaginn kl. 20:00 á Kópavogsvelli!
Svo hlýtur HK að fara skíta á sig!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli