
Móskarðshnjúkar eru í austast í Esjunni rétt við Skálafell. Þeir eru í kringum 900 m. Við keyrðum að skátaskálanum Þristi og löbbuðum þaðan. Man ekki alveg hvað þetta tók langan tíma en vorum ca. 3-4 tíma upp og niður. Mjög gott veður og góð ferð í alla staði! Mæli með að fólk kíki þarna upp í einhverju góðviðrinu í sumar.
Hérna eru svo myndir af ferðinni.
Þá var ég að setja fullt af myndum inná fotki síðuna mína og setja linka hérna til hliðar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli