
Þá er Verslunarmannahelgin komin og ekki get ég öfundað fólk sem er að fara til eyja. Þá er nú bara mun skárra að vera fót/ristarbrotinn heima í Kópavogi. Það verður Dorg í kvöld á Kópavogshöfn þó svo að manni lítist nú ekkert á veðrið úti! En ætli maður verði ekki að láta sig hafa það! Þó ætlaði ég með stráka í göngu á morgun en það verður víst ekkert úr henni og svo missi ég af Paintball á sunnudag :( Helvítis djöfull!
Örvar hoppandi um á annari!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli