
Dómarinn var reyndar að skíta á sig að leyfa ekki markinu að standa og gefa Lehmann bara gult. Arsenal menn geta nú samt varla mótmælt þessari ákvörðun, ætti frekar að vera Barcelona sem tapaði á henni, enda snýst fótboltu um að skora mörk.
Henry að rífa kjaft yfir dómaranum og að Barca hafi verið að dýfa sér, sá hann ekki Eboue dýfa sér til að fá aukaspyrnuna sem Arsenal skoraði úr, nei segi bara svona.
Var reyndar ekki sammála Hödda Magg um að Barca hafi ekki átt sigurinn skilin, þeir lenda bara í því að spila á móti 10 manna varnar múr og það getur verið ansi erfitt.

Það eru voða margir farnir að láta alla þá umfjöllun um hana fara í taugarnar á sér. Ég segi bara ekki lesa fréttirnar um hana á mbl og ekki horfa á kastljós, þá sleppir þú nokkurn vegin við þetta.
And my vote goes to...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli