Ætla nú ekkert að skrifa um leikin nema að ég missti eignlega af báðum mörkunum. Var samt að fylgjast með í öðru markinu en í því fyrr var ég að horfa aftur og tala við Stebba eins og sést vel á þessari mynd. Myndin var fengin að láni frá Blikar.is (sem er glæsileg ný heimasíða meistaraflokks Breiðabliks).

Myndin er í betri upplausn hérna.
Allavega frábær byrjun á vonandi skemmtilegu Íslandsmóti. Ætla samt ekkert að missa mig í bjartsýni. Vonandi haldast Blikarnir í deildinni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli