16.5.06

Getraun

Í örvæntingafullri tilraun ætla ég að reyna að fá einhvern til að commenta á síðuna. Ætla að byrja aftur með getraunir nema að ekki verða það línur úr kvikmyndum heldur hinar ýmsu myndir, hvort sem það eru "frægar" persónur eða landslag.

1. Getraun
Hvað heitir þessi leikari og í hvaða þáttum lék hann? Þið getið klikkað á myndina til að fá stærri útgáfu.

Í verðlaun er einn bjór sem viðkomandi getur sótt og drukkið á heimili mínu. Þeir sem ekki geta sótt verðlaunin sín geta bara étið blautan...

Koma svo...þið getið einnig skotið á þætti.

Engin ummæli: