
Það eru margir búnir að koma í heimsókn og Örvarsson er búinn að fá nokkrar gjafir. Mamma og pabbi komu svo heim í nótt og fengu strax að koma í heimsókn að sjá litla barnabarnið sitt.
Þá er komin barnalandssíða og hérna er linkurinn inná hana:
http://www.barnaland.is/barn/50244
Þeir sem vilja komast inná hana sendið póst á mig (orvars@gmail.com) eða á Önnu (annahardar@gmail.com) og þið fáið aðgangsorð.
Þá er ég einnig búinn að uppfæra myndasíðuna mína og er komnar myndir frá fæðingunni og fyrstu dögunum. Hérna er linkur inná hana:
http://www.flickr.com/photos/orvars
Ef þið viljið skoða sérstaka daga þá smellið þið á Tags en annars er sniðugt að velja slideshow. Endilega skráið ykkur þarna inn og setjið komment við myndirnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli