30.3.07

SAS drasl

Eftir að hafa verið einn hérna í Þrándheimi í viku var kominn tilhlökkun í mann að hitta Önnu og Kára aftur og einnig mömmu og pabba sem eru á leiðinni í heimsókn.
Ég átti von á þeim kl. 00:20 í nótt en það var seinkun á vélinni frá íslandi þannig að þau misstu af tengifluginu í Osló til Þrándheims. Þannig að nú þarf ég að bíða til klukkan ca. 12 á morgun með að hitta þau en þau munu gista á annars ágætu hóteli í Osló (Gardemoen) í nótt.

Fúlt...

Engin ummæli: