
Aðeins fallegra vetrar/haust veður í dag eins og sést á þessari mynd.
Fórum svo í dag á flakk og fundum mjög stórt svæði af verslunarmiðstöðum þar sem gott verður að fara fyrir jólin.

Þá var keyptur Tripptrapp stóll handa Kára í fyrirfram skírnargjöf frá ömmu og afa í Hlíðarhjallanum. Eins og sést á þessari mynd var drengurinn mjög ánægður með að fá nýja stólinn. Hann náði meira að segja að sitja rólegur allan kvöldmatinn í stólnum.
Loksins komnar fleiri myndir á netið.
Hérna er t.d. heimsóknin hjá m&p.
Fleiri nýjar myndir
hér. Fer vonandi að komast nálægt deginum í dag með þessar myndir.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli