
Á laugardaginn var hætt við að fara í golfmót TLC vegna veðurs þannig að það var ákveðið að taka keilumót um kvöldið. Eftir nokkra bjóra og skot þá byrjaði keppnin og gekk mér svona lala! Ívar vann með 158 og Stebbi í öðru með 157 en hann klikkaði á seinasta pinnanum til að jafna Íbbó! Held að ég hafi endað í 5 sæti sem er sæmilegur árangur! Einnig var nokkuð skondið þegar Ægir missti kúluna ofaná tánna á Jóa Idol!
Eftir bowling var það: Felix, Vegamót, pulsa/pylsa og svo "spjall" við leigubílstjóra sem leikubílstjórinn var ekkert að fíla! Skil það bara ekki!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli