12.9.03

Ennþa a lifi og helgin ad koma

Anna PannaJá ég er ennþá á lífi og var engin hryðjuverk né tölvuvírusar á ferð, púff hvað ég er nú fegin;)
Annars er ég og Anna búin að vera saman í 1 ár á laugardaginn! Takk takk!
Þá er Stebbi einnig að halda upp á afmælið sitt og ætli maður verði nú ekki að kíkja á Selinn og gefa honum smá pakka! Annars á hann ekki afmæli fyrr en 17. sept þannig að þá ælta ég nú bara óska honum til hamingju!
Góða helgi!

Engin ummæli: