16.9.03

Sporthusid

SporthúsiðÞá er maður búinn að fjárfesta sér í enn einu árskortinu! Nú var valið Sporthúsið eftir að hafa verið í Nautulus (undir Sundlaug Kópavogs) í nokkur ár. Það var kominn tími á breytingar enda var ég kominn með leið á að lyfta með ellilífeyrisþegum. Ég og Stebbi fórum í gær og keyptum okkur kort og fórum svo að taka á því. Þetta virðist vera nokkuð gott en tekur örugglega smá tíma að koma læra á ný tæki og svona. Svo er Anna líka þar þannig að nóg af fólki til að lyfta með!

Þá vil ég benda á góða grein hjá Jóni Hannesi um stafsetningu! Þannig að þó svo að öll orðin séu vitlaus skrifuð þá skiptir það engu máli!

Engin ummæli: