
Ég spurði Halla (Verk) um Cash en hann er mikill aðdáandi þannig að hér kemur það:
Þú varst að spyrja um lög með Cash. Hér eru nokkrar góðar hugmyndir:
American III: Solitary Man – Platan eins og hún leggur sig
American IV: The man comes around – Platan eins og hún leggur sig
Síðan eru alltaf lög eins og:
I walk the line
A boy named Sue
If I were a carpenter – Sungið með June Carter Cash, konunni hans.
Folsom prison blues
Sixteen tons
Like a soldier
Thirteen
Ghost riders in the sky
Wayfaring stranger
Ætti að vera nóg í bili.
Þannig að allir að fara á Kaaza og tékk á þessu!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli