
Þá keypti ég Relationship of Command með At the Drive-In en það er gamall diskur! At the Drive-In er nú tvær snilldar hljómsveitir en þær heita The Mars Volta og Sparta!
Þannig að þetta var ágætis kaup í dag!
Fáranlegur verðmunur á Íslandi og UK! Ég borga samtals 4200 kr. fyrir þetta en þetta myndi kosta 7800 en þá munar næstum því helmingi!!
Svo kaupi ég mér nýja Travis og The Strokes diskana þegar þeir koma út!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli