Það var umfjöllun í Kastljósi í gær um forkostningar fyrir forsetakostningarnar í Bandaríkjunum. Jóhann sýnir þarna myndband sem á að vera auglýsing Hillarys nema hvað að hún hefur tekið aðeins breytta útgáfu af þessari auglýsingu og haldið að það var upprunalega útgáfan.
Spólið fram að ca. 4 mín.
http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4365627/0
Jóhanna ætlar greinilega að yfirgefa Kastljósið með stæl.
Hérna er svo rétt útgáfan:
Engin ummæli:
Skrifa ummæli