Verð nú að segja að fótbolta áhuginn er að koma til baka smásaman, það var verið að draga í 8 liða úrslit í meistaradeildinni og þetta var niðurstaðan.
8 - liða úrslit
Arsenal vs. Liverpool = Liverpool
Roma vs. United = United
Schalke vs. Barca = Barca
Fenerbache vs. Chelsea = Chelsea
Undanúrslit
Arsenal/Liverpool vs. Fenerbache/Chelsea = Liverpool
Roma/United vs. Schalke/Barca = United
Úrslit
Liverpool - United = Liverpool
Þetta er kannski meiri óskhyggja heldur en spá. En ég er bara nokkuð ánægður með þetta, Arenal leikurinn gæti orðið góð viðureign en guð minn almáttugur hvað ég nenni ekki að horfa á Liverpool spila eina mínútu við Chelsea.
Þannig að í byrjun apríl spilar Liverpool þrisvar við Arsenal og ekki er prógramið hjá því liði neitt sérlega létt framundan.
Úrvalsdeild: Chelsea-Arsenal 23. mars
Úrvalsdeild: Bolton-Arsenal 29. mars
Meistaradeild: Arsenal-Liverpool 2. apríl
Úrvalsdeild: Arsenal-Liverpool 5. apríl
Meistarardeild: Liverpool-Arsenal 9. apríl
Úrvalsdeild: Man Utd-Arsenal 13. apríl
Kannski ekkert mikið auðveldari hjá Liverpool.
Úrvalsdeild: Man Utd vs. Liverpool, 23. mars
Úrvalsdeild: Liverpool vs. Everton, 30 mars
Meistaradeild: Arsenal-Liverpool 2. apríl
Úrvalsdeild: Arsenal-Liverpool 5. apríl
Meistarardeild: Liverpool-Arsenal 9. apríl
Nú er bara að vona að Liverpool haldi þetta út, nái 4 sætinu og vinni meistaradeildina, maður biður ekki um mikið.
Hvað segja menn eins og Árni, Ívar, Hinni, Gummi Sverris, Gummi Árna, Kiddi Tví, Stebbi, Kiddi kók, Arnar, Stebbi Geir og Finnur um þetta?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli