25.6.13

200 Kóp recovery

Létt rúll um 200 Kóp. Fékk þennan fína hlaupasting eftir 1km sem var alveg að drepa mig á tímabili. Þegar ég loksins losnaði við hlaupasting þá tók almenn þreyta og stífleiki við eftir hlaup gærdagsins. Gott að komast aðeins út og reyna að hrista af sér mestu harðsperurnar.
9,6km á 46:22 mín.

Engin ummæli: