9.6.13

Sunnudagur

Fór af stað eftir mat og hljóp niður í Víðidal, Elliðaárdal, Fossvogur, yfir Kópavogshálsinn, upp meðfram Lindunum og heim. Nokkuð ferskur eftir 30km í gær en samt þreyttur í hælnum. Fínt veður, smá gola, skýjað en ekki rigning. Fór í fyrsta skipti í nýju Nike Lundarglide +4 skóna mína sem voru að koma frá DK eftir að hafa orðið þar strand í nokkra mánuði. Virka sem mjög vandaði skór og léttari en +3 skórnir sem ég keypti úti í Boston í fyrra og er búinn að hlaupa 1.000 km á.

Engin ummæli: