19.6.13

Morgunhlaup

Skemmtilegt morgun hlaup. Smá þreyta og var varla að nenna út, vissi samt að það kæmist ekki önnur æfing inn í dag og því drullaðist maður úr rúminu og þá var þetta lítið mál eftir það.
Hljóp meðfram vatninu í sól og blíðu svo meðfram Helluvatni og þaðan inná veginn og tilbaka með smá krók til að klára 10 km. Tók 48 mín.

Engin ummæli: