
Hérna eru svo nokkrir af þeim þáttum sem horft er á mínu heimili:
Desperate Housewives: 10 þættir
Grey's Anatomy: 11 þættir
Lost: 8 þættir
Ugly Betty: 13 þættir
How I Met Your Mother: 11 þættir
24: 8 þættir en seríunni verður frestað um eitt ár.
House: 12 þættir
Prison Break: 13 þættir
Nip/Tuck: 14 þættir
ER : 9 þættir
Heroes: 11 þættir
Medium: 9 þættir
Sem betur fer eigum við slatta á lagar en það er ljóst að upp úr áramótum munu þessir þættir ekki vera lengur á dagskrá, allavega þangað til að þetta verkfall hættir.
Mér þykir alveg hryllilegt að 24 verði ekki þessa önnina og næst á eftir Prison Break, en við erum búin að horfa á 3 þætti af þeim. Finn reyndar ekkert um Dexter þarna en vona að það sé búið að gera alla seríuna þar.
Þá vonar maður bara að það verði ekki hætt framleiðslu alfarið á einhverjum af uppáhalds þáttunum mínum, þá verður maður nú fúll.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli