Eitt sem mér finnst alltaf gaman við áramót er að þá koma út alls konar listar út um árið sem var að líða, tónlist, kvikmyndir, bækur, atburðir. Ég reyni að halda utan um sumt af þessu og sjá hvort maður hefur misst af einhverju góðu. Janúar fer svo oft í það að reyna að skoða þessa gullmola sem maður hefur misst af.
En hérna er tónlistin sem ég hef tekið saman fyrir árið 2008. Byrja á bestu lögum ársins 2008 og skipti þeim upp í íslensk og erlend, er bara með eittlag á hverri plötu til að hafa þetta aðeins fjölbreytilegra. Íslensk tónlist alveg hreint frábær á árinu og ef þessir listar væru sameinaðir stæðu örugglega fleiri íslensk lög á topp tíu heldur en erlend.
Nenni ekki að setja mp3 skrár eða myndbönd, ef fólk vill hlusta á lögin þá bendi ég þeim á að fletta þeim upp á
youtube.
Bestu íslensku lög ársins 2008 eru að mínu mati:1. Hjaltalín - Þú komst við hjartað í mér
2. FM Belfast - Underwear
3. Lay Low - By and By
4. Emiliana Torrini - Jungle Drum
5. Dr. Spock - Fálkinn
6. Retro Stefson - Senseni
7. Mammút - Svefnsýkt
8. Jeff Who? - Last Chance to Dance
9. Dísa - Temptation
10. Motion Boys - Waiting to Happern
11. KK - Kærleikur og tími
12. Dikta - Just Getting Started
13. Ragnheiður Gröndal - Bella
14. Sigur Rós - Inní mér syngur vitleysingur
15. Sprengjuhöllin - Sumar í Múla
16. Poetrix - Vegurinn til glötunar (ft. Bubbi Morthens)
17. Múgsefjun - Dag eftir dag
18. Nýdönsk - Alla tíð
19. Bang Gang - I Know You Sleep
20. Ingi - You Little Fruitcake
21. Skakkamanage - Like You Did
22. Merzedes Club - Meira frelsi
23. Eberg - Niðurlönd
24. Sin Fang Bous - Catch the Light
25. Sigurður Guðmundsson og Memfismafían - Lady Fish and Chips
26. Esja - Till The End
27. Sigríður Thorlacius - Gilligill
28. Steini - Girls Are All the Same
29. Ragnheiður Gröndal & Mugison - Stolin stef
30. Baggalútur - Stúlkurnar á Internetinu
Bestu erlendu lög ársins að mínu mati:1. MGMT - Kids
2. Kings of Leon - Use Somebody
3. Coldplay - Viva La Vida
4. Lykke Li - I'm Good, I'm Gone (Black Kids Remix)
5. Conor Oberst - Milk Thistle
6. The Ting Tings - That's Not My Name
7. The Killers - Human
8. The Last Shadow Puppets - Standing Next To Me
9. Vampire Weekend - A-Punk
10. Tapes 'n Tapes - Hang Them All
11. Glasvegas - Daddy's Gone
12. Black Kids - I'm Not Gonna Teach Your Boyfriend How To Dance With You
13. Okkervil River - Lost Coastlines
14. Nada Surf - See These Bones
15. Lisa Mitchell - Neopolitan Dreams
16. Frightened Rabbit - The Twist
17. Duffy - Stepping Stone
18. Wolf Parade - Language City
19. Weezer - Pork and Beans
20. The Verve - Love Is Noise
21. The Moldy Peaches - Anyone Else But You
22. Mates of State - Get Better
23. Adele - Hometown Glory
24. The Kooks - See the Sun (Alternate Version)
25. Teitur - Catherine The Waitress
26. The Grand Archives - Torn Blue Foam Couch
27. Keane - The Lovers Are Losing
28. Madonna - 4 Minutes [Ft. Justin Timberlake and Timbaland]
29. Kanye West - Love Lockdown
30. Katy Perry - I Kissed A Girl