Hljóp í ræktina ca. 4 km upphitun. Tók svo 6x1600m með 200m labb hvíld. Átti að vera á svokölluðum T hraða eða ca. sú vegalengd sem maður getur hlaupið á 1 klst. Ég var búinn að reikna með að þetta væri ca. 3:42 pace eða um 16,2 km/klst. Gekk mjög vel fyrstu sprettina og fann lítið fyrir sprettunum og náði að jafna mig vel á 200m hvíldar kaflanum (á ca. 6 km/klst). Jók því hraðann eftir 3 sprett og endaði í talsvert hraðar á seinasta sprettinum þar sem ég hækkaði alltaf eftir 400m.
Langt síðan ég hef hlaupið á bretti og gaman að sjá hvað maður er orðinn miklu betri en þegar ég var að hlaupa á bretti í feb/mars. Skokkaði svo sáttur heim í myrkrinu.
Endaði því í tæpum 18 km á 1:20 klst. Hljóp sprettina á brettinu í Nike Free 3.0 og er gott að hlaupa á bretti í svona léttum skóm.
Time Split Split time Pace Texti
00:02:06 0.20 00:02:06 00:10:30 Upphitun
00:08:00 1.60 00:05:54 00:03:41 Sprettur #1
00:10:14 0.20 00:02:14 00:11:10 Hvíld
00:16:08 1.60 00:05:54 00:03:41 Sprettur #2
00:17:40 0.20 00:01:32 00:07:40 Hvíld
00:23:34 1.60 00:05:54 00:03:41 Sprettur #3
00:25:13 0.20 00:01:39 00:08:15 Hvíld
00:31:05 1.60 00:05:52 00:03:40 Sprettur #4
00:32:38 0.20 00:01:33 00:07:45 Hvíld
00:38:28 1.60 00:05:50 00:03:39 Sprettur #5
00:40:01 0.20 00:01:33 00:07:45 Hvíld
00:45:40 1.60 00:05:39 00:03:32 Sprettur #6
00:46:11 0.00 00:00:31 Hvíld
Engin ummæli:
Skrifa ummæli