Ég og Guðni fórum út í hádeginu og ætluðum 10 km tempó hlaup á ca. marathon pace-i. Tókum í upphitun stífluhringinn og byrjuðum svo Við brúnna hjá Árbæjarlaug, niður rafstöðvarbrekkuna og inn Fossvoginn, upp á göngubrú og snúið þar við og endað við Boot Camp í Elliðaárdal.
Þetta endaði miklu nær T-hraða og var því alvöru æfing. Munaði samt að fyrstu 3 km voru meira eða minna niðurávið og það hjálpaði meðalhraðanum. Smá vindur úr austri og smá rigning, flott haustveður.
Distance Time Split Split time Pace Texti
1 00:04:35 1.00 00:04:35 00:04:35 Upphitun
2 00:08:56 1.00 00:04:21 00:04:21 Upphitun
2.45 00:10:55 0.45 00:01:59 00:04:24 Upphitun
3.45 00:14:30 1.00 00:03:35 00:03:35 Tempó
4.45 00:18:09 1.00 00:03:39 00:03:39 Tempó
5.45 00:21:45 1.00 00:03:36 00:03:36 Tempó
6.45 00:25:32 1.00 00:03:47 00:03:47 Tempó
7.45 00:29:18 1.00 00:03:46 00:03:46 Tempó
8.45 00:33:02 1.00 00:03:44 00:03:44 Tempó
9.45 00:36:46 1.00 00:03:44 00:03:44 Tempó
10.45 00:40:33 1.00 00:03:47 00:03:47 Tempó
11.45 00:44:17 1.00 00:03:44 00:03:44 Tempó
12.45 00:47:55 1.00 00:03:38 00:03:38 Tempó
13.45 00:52:51 1.00 00:04:56 00:04:56 Rólegt
14.45 00:57:31 1.00 00:04:40 00:04:40 Rólegt
15.02 00:59:40 0.56 00:02:09 00:03:50 Rólegt
Engin ummæli:
Skrifa ummæli