Létt kvöld lull eftir meira en viku af sleni. Fór meðfram vatninu og þaðan inn í Heiðmörk. Fór Heiðmerkurveginn og svo afleggjarann inn að Guðmundarlundi og heim. Orðið frekar dimmt þegar ég kom heim. Nú fara birtan hratt minnkandi á kvöldin.
11,4 km á 54:37 mín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli