Nýi Sigur Rós diskurinn sem heitir ekki neitt eða bara () kom út á mánudaginn og ég er kominn með hann í hús, segi ekki á hvaða formati.
Búinn að hlusta aðeins á hann. Fínn lög, heldur áfram þar sem frá var horfið með Ágætis byrjun. Finnst sem flottara að syngja á íslensku heldur en þessari „vonlesku“ eins og þeir artífartí félagar kalla þetta. Í sambandi með að skýra diskinn og löginn ekki neitt finnst mér það bara allt í lagi, sérstaklega upp á erlenda fjölmiðla. Það á allt að vera svo dularfullt hjá þeim. Annars er búið að gefa lögunum nöfn á netinu. Allaveganna er að finna nokkur nöfn á heimsíðu þeirra félaga. Nokkuð flott síða með fullt af auka efni fyrir aðdáendur. Myndbönd, lög og fleira. Ekki alveg búinn að hlusta nógu mikið á gripinn til að segja hvaða lög mér finnst vera best. Hins vegar er seinasta lagið, lag 8 eða Popplagið, argasta snilld.
Góð plata engu að síður!
1.11.02
Í skóm drekans
Í skóm drekans var frumsýnd í gær. Auðvitað var ég á meðal frumsýningargesta, missi ekki af því þegar fína og fræga fólkið hittist. Vann miða á Radíó X og ákvað að kíkja á myndina fyrst að ég komst ekki í verkfræðibolta sökum meiðsla.
Allaveganna kom myndin mér bara nokkuð á óvart. Nokkuð fyndin og auðvitað koma Ungfrú Ísland.is stelpurnar mjög heimskulega út, ekkert nema gaman af því. Skil nú ekki af hverju allt þetta vesen með lögbann og framvegis var! Ekkert það merkilegt sem kom í ljós í þessari heimildarmynd. Þó svo að sumar stelpurnar koma illa út er það ekki það slæmt, skárra en þær sem voru með „blurað“ andlit allan tímann.
Fyndið að sjá keðjureykjandi uppreisnarsegg í Ungfrú Ísland.is. Ekki alveg tilbúin að leggja jafn mikið á sig og hinar stelpurnar. Hrönn var nokkuð góð og mamman var eiginlega skemmtilegust.
Ætla ekki að segja neitt meira um myndina. Veit samt ekki hvort ég hefði borgað mig inná þessa mynd, samt örugglega betra en margt annað sem er í boði í bíóhúsum landsins.
Allaveganna kom myndin mér bara nokkuð á óvart. Nokkuð fyndin og auðvitað koma Ungfrú Ísland.is stelpurnar mjög heimskulega út, ekkert nema gaman af því. Skil nú ekki af hverju allt þetta vesen með lögbann og framvegis var! Ekkert það merkilegt sem kom í ljós í þessari heimildarmynd. Þó svo að sumar stelpurnar koma illa út er það ekki það slæmt, skárra en þær sem voru með „blurað“ andlit allan tímann.
Fyndið að sjá keðjureykjandi uppreisnarsegg í Ungfrú Ísland.is. Ekki alveg tilbúin að leggja jafn mikið á sig og hinar stelpurnar. Hrönn var nokkuð góð og mamman var eiginlega skemmtilegust.
Ætla ekki að segja neitt meira um myndina. Veit samt ekki hvort ég hefði borgað mig inná þessa mynd, samt örugglega betra en margt annað sem er í boði í bíóhúsum landsins.
Merki:
Kvikmyndir,
Menning
27.8.02
Skólinn byrjaður
Jæja þá er fyrsti skóladagurinn byrjaður. Það er alveg ágætt að vera byrjaður aftur en það verður örugglega ekki um helgina þar sem það er einhver átakshelgi í framkvæmdarfræði.
Ekki gaman.
Ekki gaman.
Merki:
Skóli
Austin Powers
Fór á Goldmember á Sunnudaginn, algjör snilld, gefur ekkert eftir fyrri myndunum!
Merki:
Kvikmyndir
TLC Golfmót og Djamm
Um helgina fór fram árlegt golfmót TLC, TLC-Closed, á Selsvelli á flúðum. Heppnaðist mótið með eindæmum vel í alla staði og enn léku veðurguðirnir við TLC, sól og blíða meðan leikið var á laugardaginn. Gist var í félagsheimili TLC að Flúðum sem komið hefur verið fyrir í göngufæri við golfvöllinn.
Úrslitin úr golfmótinu voru þessi :1.sæti Kiddi Túnfisksalat á 20punktum
2.sæti Ívar Helgadóttir á 16pkt
3.sæti Robert van Gaarg á 14 pkt
4.sæti Brynjar Kartöflub(p)oki 13pkt
Besta skor Robert van Gaar á 48 höggum
Flest birdie Davíð Örn Guðjónsson
Flestir týndir boltar Addi
Flest upphafshögg Hjalti á 7. braut
Flestar spurningar á hring Addi, Örvar fylgdi fast á eftir.
En rétt er að geta þess að Addi, Hannes og Örvar ákváðu að skella sér 18 holur og spiluðu á 78höggum sem er bara býsna gott en þar sem þeir spiluðu 18 holur duttu þeir úr leik í 9 holukeppninni.
Eftir mótið var haldið í félagsheimili Plöggerana og þar var slegið upp grillveislu með prumpi og pragt og að loknum snæðingi var síðan verðlauna afhending með tilheyrandi látum.
Dánarröð : Fyrstur varð Hjalti Gogo langt fyrir aldur fram og þykir þetta sæta nokkurra tíðinda þar sem Guðmundur Jájá hefur nú yfirleitt verið fyrstur manna til að deyja drottni sínum. Stutt seinna greip þó Guðmundur gæsina og gekk til liðs við Hjalta, sigri hrósandi eftir að hafa blásið á allar spár um að hann myndi verða manna fyrstur í dauðann. Ívar fylgdi kynbróður sínum úr Kópavoginum eftir í dauðann og afsannaði þar með að hann er ekki alltaf annar, nokkuð ljóst þykir að Ívar hefur eflaust ekki gert sér grein fyrir ástandi Hjalta og því hafi hann farið að hugsa sér til dauða og hert drykkjuna verulega fljótlega eftir að hann sá að Guðmundur var farinn. Það verður að geta þess að talsverður tími leið frá því að fyrstu tveir drápust þar til að keðjuverkunarinnar varð vart. Addi og Róbert voru á svipuðu róli og flýtti Robert sér það mikið að ná sínum stað í rúminu að hann sleppti því að æ** áður en hann fór inní dauðann, þessa ákvörðun fengu allir að vita nokkuð oft þegar hann reis upp frá dauðum. Þegar hingað var komið til sögunnar áttar Davíð sig á því að Hjalti,Addi og Robbi hafa hertekið gröfina hans og því ákvað hann að drekkja sér í öli. Eftir að hafa verið að tala um það sama í 6 klst gefst Örvar upp enda skrifaði hann undir dánarbeiðni um leið og hann hóf umræður um Hákon nokkurn. Kiddi greip tækifærið og át sig til dauða með túnfisksalatinu hans Róberts. Eftir voru því Fyrirliðinn og Hanskinn og nú voru góð ráð dýr öll grafir í félagsheimilinu fullar nema ein. Í ölæði sínu grípur Fyrirliðinn og kartöflupokinn til þess ráðs að röfla Hanskann til dauða í stað þessa að drekkja sjálfum sér og þar með hafði hann grafið sína eigin gröf.....
Frábær ferð og vel heppnuð í alla staði, fyrir ykkur sem misstuð af henni þá misstuð þið af RUGLINU EINA því að þetta var hrein og tær snilld............
TLC-ekkert venjulegt lið
Úrslitin úr golfmótinu voru þessi :1.sæti Kiddi Túnfisksalat á 20punktum
2.sæti Ívar Helgadóttir á 16pkt
3.sæti Robert van Gaarg á 14 pkt
4.sæti Brynjar Kartöflub(p)oki 13pkt
Besta skor Robert van Gaar á 48 höggum
Flest birdie Davíð Örn Guðjónsson
Flestir týndir boltar Addi
Flest upphafshögg Hjalti á 7. braut
Flestar spurningar á hring Addi, Örvar fylgdi fast á eftir.
En rétt er að geta þess að Addi, Hannes og Örvar ákváðu að skella sér 18 holur og spiluðu á 78höggum sem er bara býsna gott en þar sem þeir spiluðu 18 holur duttu þeir úr leik í 9 holukeppninni.
Eftir mótið var haldið í félagsheimili Plöggerana og þar var slegið upp grillveislu með prumpi og pragt og að loknum snæðingi var síðan verðlauna afhending með tilheyrandi látum.
Dánarröð : Fyrstur varð Hjalti Gogo langt fyrir aldur fram og þykir þetta sæta nokkurra tíðinda þar sem Guðmundur Jájá hefur nú yfirleitt verið fyrstur manna til að deyja drottni sínum. Stutt seinna greip þó Guðmundur gæsina og gekk til liðs við Hjalta, sigri hrósandi eftir að hafa blásið á allar spár um að hann myndi verða manna fyrstur í dauðann. Ívar fylgdi kynbróður sínum úr Kópavoginum eftir í dauðann og afsannaði þar með að hann er ekki alltaf annar, nokkuð ljóst þykir að Ívar hefur eflaust ekki gert sér grein fyrir ástandi Hjalta og því hafi hann farið að hugsa sér til dauða og hert drykkjuna verulega fljótlega eftir að hann sá að Guðmundur var farinn. Það verður að geta þess að talsverður tími leið frá því að fyrstu tveir drápust þar til að keðjuverkunarinnar varð vart. Addi og Róbert voru á svipuðu róli og flýtti Robert sér það mikið að ná sínum stað í rúminu að hann sleppti því að æ** áður en hann fór inní dauðann, þessa ákvörðun fengu allir að vita nokkuð oft þegar hann reis upp frá dauðum. Þegar hingað var komið til sögunnar áttar Davíð sig á því að Hjalti,Addi og Robbi hafa hertekið gröfina hans og því ákvað hann að drekkja sér í öli. Eftir að hafa verið að tala um það sama í 6 klst gefst Örvar upp enda skrifaði hann undir dánarbeiðni um leið og hann hóf umræður um Hákon nokkurn. Kiddi greip tækifærið og át sig til dauða með túnfisksalatinu hans Róberts. Eftir voru því Fyrirliðinn og Hanskinn og nú voru góð ráð dýr öll grafir í félagsheimilinu fullar nema ein. Í ölæði sínu grípur Fyrirliðinn og kartöflupokinn til þess ráðs að röfla Hanskann til dauða í stað þessa að drekkja sjálfum sér og þar með hafði hann grafið sína eigin gröf.....
Frábær ferð og vel heppnuð í alla staði, fyrir ykkur sem misstuð af henni þá misstuð þið af RUGLINU EINA því að þetta var hrein og tær snilld............
TLC-ekkert venjulegt lið
24 Hours Party People - Föstudagur
Ég vann miða á Radio X og bauð Árna með mér. Fínt mynd fyrir tónlistaráhugamenn, ekki aðra. Gaman að sjá hvernig þetta varð allt til með Joy Divison og New Order.
Kíkti síðan á Sport Cafe á eftir til að hitta Hinna, hann var blá edrú eins og venjulega, en djöfulli er spiluð leiðinleg tónlist þarna inni! Sem betur fer fékk ég ókeypis inn. Gat ekki hlustað meira á Destiny Child og fór heim í háttinn eftir að hafa hlustað á þessa drasl í klukkutíma!
Kíkti síðan á Sport Cafe á eftir til að hitta Hinna, hann var blá edrú eins og venjulega, en djöfulli er spiluð leiðinleg tónlist þarna inni! Sem betur fer fékk ég ókeypis inn. Gat ekki hlustað meira á Destiny Child og fór heim í háttinn eftir að hafa hlustað á þessa drasl í klukkutíma!
Merki:
Djamm,
Kvikmyndir
22.8.02
Ísland 3 - Andorra 0
Hvað erum við að tala um? Djöfull voru þessir Andorra menn lélegir. Ég og Ívar fórum á völlinn til að styðja okkar menn. Það voru nú ekkert alltof margir á vellinum en þetta var allt í lagi miðað við æfingaleik á móti jafn slöku liði og Andorra. Eiður fór á kostum og þá voru Hemmi og Ívar Ingimars rosalega traustir í miðverðinum. Þó svo að Rikki Daða hafi skorað 2 mörk þá gat hann ekki blautann skít. Er í engri æfngu og lítið búinn að spila með Lilleström sem er í næst neðsta sæti í norksu deildinni. Atli hefði frekar átt að velja Þórð Gaujason og Tryggva Guð. Svo kom Blikinn Marel Baldvinsson inná í seinni hálfleik og klúðraði dauðafæri. Svona er þetta stundum. Annars var fyrri hálfleikur mjög skemmtileggur og seinni alveg mjög leiðinlegur. Þessir Andorra menn gerðu lítið annað en á brjóta á íslensku leikmönnunum og að röfla í dómaranum.
Annars fín skemmtun.
Áfram Ísland!
Annars fín skemmtun.
Áfram Ísland!
Merki:
Fótbolti
20.8.02
Helgin
Á föstudaginn vorum ég, Gummi Á, Maggi, Stebbi og Búffi hjá mér og svo fórum við til Gumma. Fórum á Hverfisbarinn (eins og venjulega). Þegar það var búið var ég búinn að týna öllum en endaði á því að finna Agnar og við vorum í góðum fíling saman!
Laugardagur:Var afmæli hjá Árna. Rólegt framan af kvöldi en svo svaka fjör, er það ekki?
Liverpool vann um helgina og enska deildin er byrjuð. Það er snilld.
Laugardagur:Var afmæli hjá Árna. Rólegt framan af kvöldi en svo svaka fjör, er það ekki?
Liverpool vann um helgina og enska deildin er byrjuð. Það er snilld.
Húsgögnin í Tekk kláruð
Jæja við unnum Tekk 3-2!
Merki:
Fótbolti
14.8.02
Æfmæli hjá Árna og utandeildin
Fór í afmæli til Árna í gær, svaka fínn matur og svo snakk og kók í boði mín. Svaka fjör, en hefði alveg mátt sleppa eitthvað af þessum tequila staupum sem maður innbyrgði.
Jæja seinasti leikur tímabilsins í kvöld. Við spilum á móti Tekk, alveg eins og í fyrra. Vonandi mæta þeir með varalit og ilmvatn eins og í fyrra. Það var svo gaman að vinna þá þegar þeir litu út eins og hálfvitar!
Hvet alla til að koma og kíkja á leikinn. Hann er á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 21:30
Jæja seinasti leikur tímabilsins í kvöld. Við spilum á móti Tekk, alveg eins og í fyrra. Vonandi mæta þeir með varalit og ilmvatn eins og í fyrra. Það var svo gaman að vinna þá þegar þeir litu út eins og hálfvitar!
Hvet alla til að koma og kíkja á leikinn. Hann er á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 21:30
13.8.02
Árni á afmæli í dag 13. ágúst
Jæja Árni á afmæli í dag. Ef einhver hefur sagt að 13 sé óhappatala þá er það ekki satt því Árni Magnússon fæddist 13. ágúst. Þannig að það getur einfaldlega ekki verið óhappadagur eða er það?
Annars verður farið á æfingu og síðan í afmælismat til Árna.
Var að horfa á Van Wilder í gær, alveg ágætis ræma. Hún er svona svipuð og þættir sem aðalleikarinn leikur í 2 guys and girl eða eitthvað svoleiðis. En helvíti er hún Tara Raid flott. Eins og ég segi alveg hægt að horfa á þessa mynd, nokkrir brandarar en dettur í svolitla væmni í lokin, en þannig eru nú bara USA myndir.
Annars verður farið á æfingu og síðan í afmælismat til Árna.
Var að horfa á Van Wilder í gær, alveg ágætis ræma. Hún er svona svipuð og þættir sem aðalleikarinn leikur í 2 guys and girl eða eitthvað svoleiðis. En helvíti er hún Tara Raid flott. Eins og ég segi alveg hægt að horfa á þessa mynd, nokkrir brandarar en dettur í svolitla væmni í lokin, en þannig eru nú bara USA myndir.
Merki:
Daglegt,
Kvikmyndir
12.8.02
Veikur.is
Frekar slöpp helgi í orðsins fyllstu!
Var veikur alla helgina, en náði þó að fara 2var í bíó.
Fór á föstudaginn á MIIB, alltílagi mynd. Hún var alveg eins og maður bjóst við alveg eins og fyrri myndin. Fín skemmtun á meðan henni stóð, skilur ekkert eftir sig.
Á laugardaginn var ég einn heima að horfa á sjónvarp, allir aularnir að læra undir próf og þess háttar. Frekar súrt kvöld. Hef ekki upplifað svona kvöld nokkuð lengi.
Á sunnudaginn fór á Minority Report með Tom Cruise. Ég og Gummi Sverris fórum í Lúxussalinn í Smárabíó. Þegar maður kaupir miða á 1700 kr. á maður ekki að þurfa að bíða fyrir utan helvítis salinn í korter! Það er fúlt!
Annars var myndin vægast satt mjög góð. En þessi Lúxussalur er ekkert svo sérstakur! Jú sætin eru betri en sætin í hinum sölunum eru bara fjandi góð þannig að það munar ekki einhverjum 700 kr. í gæðum.
Annars bara mættur í vinnuna.
Var veikur alla helgina, en náði þó að fara 2var í bíó.
Fór á föstudaginn á MIIB, alltílagi mynd. Hún var alveg eins og maður bjóst við alveg eins og fyrri myndin. Fín skemmtun á meðan henni stóð, skilur ekkert eftir sig.
Á laugardaginn var ég einn heima að horfa á sjónvarp, allir aularnir að læra undir próf og þess háttar. Frekar súrt kvöld. Hef ekki upplifað svona kvöld nokkuð lengi.
Á sunnudaginn fór á Minority Report með Tom Cruise. Ég og Gummi Sverris fórum í Lúxussalinn í Smárabíó. Þegar maður kaupir miða á 1700 kr. á maður ekki að þurfa að bíða fyrir utan helvítis salinn í korter! Það er fúlt!
Annars var myndin vægast satt mjög góð. En þessi Lúxussalur er ekkert svo sérstakur! Jú sætin eru betri en sætin í hinum sölunum eru bara fjandi góð þannig að það munar ekki einhverjum 700 kr. í gæðum.
Annars bara mættur í vinnuna.
Merki:
Daglegt,
Kvikmyndir
31.7.02
Æfing
Var á æfingu með TLC í gær og það mættu bara 5 manns. Það var frekar fúlt, annars var æfingin bara ágæt. Við vorum að taka skot, víti og fyrirgjafir. Nú er mér frekar illt í hausnum eftir alla þessa skallabolta!
Kláraði svo að horfa á Evolution, algjör snilld.
Kláraði svo að horfa á Evolution, algjör snilld.
Merki:
Fótbolti,
Kvikmyndir
30.7.02
Djöfull
Var að skrifa fullt, síðan kom það ekki inn, anskotinn!
Merki:
Tækni
5.7.02
TRAVIS
Fór á Travis í gær, algjör snilld!
Merki:
Tónlist
18.6.02
HM
Ítalir dottnir út ótrúlegt en satt, Suður Kórea sló þá út með gull marki. Ég er ennþá með tárin í augunum!
Merki:
Fótbolti
Sjó kajak
Svaka helgi!!! Það var farið á sjókajak á Stykkishólmi, skoðaðar voru eyjur og dýralíf á þeim, mjög gaman. Einnig var farið á listarsýningu á einni eyjunni, hversu menningarlegt er að mæta á kæjak á listasýningu?
Um kvöldið var farið að Ölkeldu á sunnanverðu Snæfellsnesi og gist þar. Það var svo engin ölkelda þarna, þornuð upp!!!
Á sunnudaginn var farið í göngutúr á Eldborg, mjög flott og svo var farið í klettaklifur í Gerðubergi.
Við ætluðum svo í náttúrulegan heitapott en þá var einhver bóndadurgur sem var búinn að setja einhverjar fáránlegar reglur!! Sem ég nenni ekki að fara útí!!
Þá var bara farið í venjulegan pott og brunað heim!!!!
Mjög góð helgi
Um kvöldið var farið að Ölkeldu á sunnanverðu Snæfellsnesi og gist þar. Það var svo engin ölkelda þarna, þornuð upp!!!
Á sunnudaginn var farið í göngutúr á Eldborg, mjög flott og svo var farið í klettaklifur í Gerðubergi.
Við ætluðum svo í náttúrulegan heitapott en þá var einhver bóndadurgur sem var búinn að setja einhverjar fáránlegar reglur!! Sem ég nenni ekki að fara útí!!
Þá var bara farið í venjulegan pott og brunað heim!!!!
Mjög góð helgi
Merki:
Ferðalög
13.6.02
Ragnan 0 - TLC 3
Ekki leiðilegt að vinna þessa helvíts..... Gaman gaman, vinna fyrsta leik. Vorum heppnir að fá ekki á okkur mark í fyrri hálfleik. Dómarinn var þeirra 12 maður og við fengum varla aukaspyrnu á meðan þeir fengu þær á færibandi. Það var semsagt dómarinn og lélegur leikur hjá okkur í fyrri hálfleik. Þannig að staðan var 0-0 í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik, var eins og nýtt lið hafi komið inná eða kannski voru þeir bara svona lélegir. Sverrir Steinn setti tvö og Viddi eitt. Jóhannes klúðri færi leiksins þeagar ég gaf á hann fyrir opnu marki, boltinn fór yfir. Þá klúðri Óli Steph líka 2-3 færum. En góður seinni hálfleikur hjá TLC og við tökum þessa pappakassa í nefið.
Þrjú stig hjá okkur og einnig byrjum við með sigri í fyrsta leik, mjög mikilvægt
Þrjú stig hjá okkur og einnig byrjum við með sigri í fyrsta leik, mjög mikilvægt
Merki:
Fótbolti
12.6.02
Ragnan vs. TLC
Jæja þá er það fyrsti leikurinn í Utandeildinni í ár. Ég er búinn að vera eitthvað veikur en ég held að ég nái að hrista þetta af mér fyrir kvöldið. Ég set 1 mark og við vinnum 2 - 4, vonandi.
Allir að mæta á völlinn, laugardalur kl.20:00.
Allir að mæta á völlinn, laugardalur kl.20:00.
Merki:
Fótbolti
BANDITS og HM í knattspyrnu
Tók eina ræmu í gær, Bandits með Bruce Willis og Billy Bob. Voða róleg mynd með ágætu plotti. Gerist ekki mikið alla myndina.
Annars eru Frakkar og Argentína dottin út úr HM og farin heim. Þannig að ég sem tippaði á Argentínu sem heimsmeistara og Crespo sem markaskorara, þannig að ég vinn ekki neitt, DJÖFULSINS.
En áfram DANMÖRK
Annars eru Frakkar og Argentína dottin út úr HM og farin heim. Þannig að ég sem tippaði á Argentínu sem heimsmeistara og Crespo sem markaskorara, þannig að ég vinn ekki neitt, DJÖFULSINS.
En áfram DANMÖRK
Merki:
Fótbolti,
Kvikmyndir
10.6.02
Vinna og penge...
Ekkert merkilegt að gerast.
Er að reyna að taka mig á í að blogga, þarf maður þá endilega að skrifa eitthvað merkilegt?
Fékk útborgað í dag og gat loksins borgað alla reikningana sem voru hangandi yfir mér, nú fæ ég enga handrukkara frá TLC og EuroCard. Þar er nú gott mál, fæ að halda hnéskeljunum mínum heilum :)
Takk fyrir það
Er að reyna að taka mig á í að blogga, þarf maður þá endilega að skrifa eitthvað merkilegt?
Fékk útborgað í dag og gat loksins borgað alla reikningana sem voru hangandi yfir mér, nú fæ ég enga handrukkara frá TLC og EuroCard. Þar er nú gott mál, fæ að halda hnéskeljunum mínum heilum :)
Takk fyrir það
Merki:
Daglegt
9.6.02
SUMAR
Jæja núna er komið sumar og ætli maður fari ekki að reyna að skrifa eitthvað misgáfulegt hér á blogginu.
Það sem hefur verið að gerast er að horfa á HM, drekka bjór og vinna. Er þetta ekki yndilegt líf.
Núna er ég reyndar að hugsa um að fara að minnka drykkjuna aðeins, taka mér frí næstu helgi. Reyna að koma mér og konunni í ferðalag.
Annars gekk bara mjög vel í prófunum, náði öllum með glæsibrag, jíhúúúú!
Það sem hefur verið að gerast er að horfa á HM, drekka bjór og vinna. Er þetta ekki yndilegt líf.
Núna er ég reyndar að hugsa um að fara að minnka drykkjuna aðeins, taka mér frí næstu helgi. Reyna að koma mér og konunni í ferðalag.
Annars gekk bara mjög vel í prófunum, náði öllum með glæsibrag, jíhúúúú!
11.5.02
Er að verða búið
Nú fara þessi próf að verða búin, ég hef ekki nennt að skrifa mikið í prófunum því það er kannski ekki neitt merkilegt að gerast.
Búinn með Vatns og hitaveitu, Reiknilega aflfræði, Steinsteypuvirki og mat á umhverfisáhrifum. Er að fara í stægr.IID á þriðjudaginn, þá er ég loksins búinn.
Enska deildin er að klárast og Arsenal vann hana, það er gott að það var nú ekki Manutd. Annars ef Liverpool vinnu Ipswich í dag þá lenda þeir í öðru sæti, fyrir ofan Man utd. HAHAHAHAHAHA. Bara gaman af því, jæja stærðfræðin býður, svaka fjör.
Búinn með Vatns og hitaveitu, Reiknilega aflfræði, Steinsteypuvirki og mat á umhverfisáhrifum. Er að fara í stægr.IID á þriðjudaginn, þá er ég loksins búinn.
Enska deildin er að klárast og Arsenal vann hana, það er gott að það var nú ekki Manutd. Annars ef Liverpool vinnu Ipswich í dag þá lenda þeir í öðru sæti, fyrir ofan Man utd. HAHAHAHAHAHA. Bara gaman af því, jæja stærðfræðin býður, svaka fjör.
16.4.02
Læri læri læri
Búinn að vera gera Vatns & hitaveituverkefni alla helgina, búinn að prenta þetta helvíti út. Þannig að engu verður breytt núna.
Merki:
Skóli
13.4.02
AÐALFUNDUR
Ég fór á aðalfund Naglanna í gær, sem er félag u&b. Árni, Atli og Arnheiður voru valin sem formaður, gjaldkeri og ritari. Man ekki hvað vísindafólkið hét. Vorum í skemmtanahúsinu sem Benedikt Erlingsson leikari á.
Mikil drukkið og mikið gaman.
Mikil drukkið og mikið gaman.
10.4.02
Djöfull
Jæja þá er vonin um að Liverpool og Man.utd mætast í undan úrslitum meistaradeildina úti. Þá vonum við bara eftir því að Deportivo vinni man utd. Er það ekki?
Merki:
Fótbolti
8.4.02
HIT
Leikir: 09.04.02-11.04.02
B. Leverkusen vs. Liverpool
Barcelona vs. Panathinaikos
Man Utd vs. Deportivo
Real Madrid vs. Bayern Munich
Blackburn vs. Chelsea
Metz vs. Sedan
AC Milan vs. Dortmund
Feyenoord vs. Inter Milan
Leikir: 13.04.02-14.04.02
Aston Villa vs. Leeds
Middlesbrough vs. Arsenal
Fulham vs. Chelsea
Kaiserslautern vs. Dortmund
Fiorentina vs. Lazio
PSV vs. Feyenoord
W. Bremen vs. Schalke 01
Marseille vs. PSG
Þið getið svo séð gang mála á ekth
B. Leverkusen vs. Liverpool
Barcelona vs. Panathinaikos
Man Utd vs. Deportivo
Real Madrid vs. Bayern Munich
Blackburn vs. Chelsea
Metz vs. Sedan
AC Milan vs. Dortmund
Feyenoord vs. Inter Milan
Leikir: 13.04.02-14.04.02
Aston Villa vs. Leeds
Middlesbrough vs. Arsenal
Fulham vs. Chelsea
Kaiserslautern vs. Dortmund
Fiorentina vs. Lazio
PSV vs. Feyenoord
W. Bremen vs. Schalke 01
Marseille vs. PSG
Þið getið svo séð gang mála á ekth
Merki:
Fótbolti
7.4.02
Helgin og skatturinn
Jæja þá er helgin búin, frekar róleg helgi. Var að spila með TLC við Almenna fótboltafélagið, eitthvað svoleiðis, við vorum miklu betri og áttum að skora nokkur mörk. Það gekk þó ekki og fengum á okkur 2 mörk úr einu færi. Ég átti að setja eitt þegar ég komst einn í gegn en tók með vinstri og markvörðurinn varði, Hjalti, Addi og Ægir áttu allir líka að setja eitt. Þá hefði Halli mátt skora í hitt markið í staðinn fyrir að skora í okkar!
Nóg um FOOTBALL, fór í bíó í gær á 51st State með Samma Jackson, fín ræma þar á ferð. Ekki er það verra að Robert Carlyle var í LIVERPOOL búning alla myndina.
Fín mynd og fær 3 og hálfa hjá mér.
Var að ljúka við að gera skattinn. Loksins Loksins fæ ég eitthvað til baka. Á von 80.000 þús.kr. MONEY MONEY MONEY
Jæja, verð að halda áfram að gera Vatns & hitaveitu.
Later
Nóg um FOOTBALL, fór í bíó í gær á 51st State með Samma Jackson, fín ræma þar á ferð. Ekki er það verra að Robert Carlyle var í LIVERPOOL búning alla myndina.
Fín mynd og fær 3 og hálfa hjá mér.
Var að ljúka við að gera skattinn. Loksins Loksins fæ ég eitthvað til baka. Á von 80.000 þús.kr. MONEY MONEY MONEY
Jæja, verð að halda áfram að gera Vatns & hitaveitu.
Later
Merki:
Daglegt,
Fótbolti,
Kvikmyndir
4.4.02
Tekk vs. TLC
Vorum að spila æfingleik í gær við Tekk. Það vantaði 2 menn hjá okkur þannig að við þurftum að fá tvo lánaða hjá þeim, svo meiddist Trausti þannig að við vorum komnir með þrjá lánsmenn. Þetta endaði með að við töpuðum 5-2, eitthvað svoleiðis. Menn voru ekki að taka þessu neitt voðalega alvarlega.
Annars klúðraði Æ9ir færi dauðans og einnig átti ég að setja eitt. Þá skorðuð þeir eitt rosamark, svipað og Beckham skoraði á móti Deportivo.
Annar er æfing í kvöld og annar æfingaleikur á morgun.
Full í gangi
Annars klúðraði Æ9ir færi dauðans og einnig átti ég að setja eitt. Þá skorðuð þeir eitt rosamark, svipað og Beckham skoraði á móti Deportivo.
Annar er æfing í kvöld og annar æfingaleikur á morgun.
Full í gangi
Merki:
Fótbolti
3.4.02
Svaka fjör
Það var svaka fjör á The Strokes í gær á Brodway. Ég hef sjaldan séð eins mikið að fólki þarna inni. Veit ekki hvað voru margir, en það var alveg pakkað.
Þeir tóku flest lögin af plötunni sinni "Is this it" og nokkur ný lög.
Þeir tóku flest lögin af plötunni sinni "Is this it" og nokkur ný lög.
Merki:
Tónlist
2.4.02
The Strokes
Jæja, þá er komið af því, menn ætla að skella sér á The Strokes í kvöld á Brodway. Verður svaka stuð að sjá Julian Casablancas!
Sjáumst þar í kvöld.
Sjáumst þar í kvöld.
Merki:
Tónlist
29.3.02
Skíði
Var á skíðum í Bláfjöllum í gær. Svaka flott veður, logn og sól. Það var nú bara þónokkur snjór, langar að fara aftur í dag en maður þarf víst að læra.
26.3.02
Páskatónleikar Radíó X
Ég var að vinna mér miða á páskatónleika radíó X sem eru í kvöld. Maus, Botnleðja og Fídel eru að spila.
Verður svaka gaman að heyra ný lög með Maus og Botnleðju.
Verður svaka gaman að heyra ný lög með Maus og Botnleðju.
Merki:
Tónlist
25.3.02
Enska deildin
Bara að minna á það að Liverpool eru efstir eftir leiki helgarinnar.
:)
:)
Merki:
Fótbolti
Afrika
Þá fór ég á myndasýningu úr ferð bróður míns, Jóns Hauks, um Afríku.
Svaka flottar myndir, enda úrvals ljósmyndari þar á ferð. Allavegana var mjög gaman að sjá myndir og heyra sögur úr þessu ævintýri.
Svaka flottar myndir, enda úrvals ljósmyndari þar á ferð. Allavegana var mjög gaman að sjá myndir og heyra sögur úr þessu ævintýri.
Merki:
Daglegt,
ljósmyndun
Matarklúbburinn
Jæja, Matarklúbburinn gekk mjög vel.
Ég var með sveppi með gómsætri fyllingu í forrétt og Mexican kjúklingarétt í aðalrétt og svo ís í eftrirétt. Heppnaðist svaka vel.
Þið getið fundið myndir af þessu á:
http://www.hi.is/~orvars/Matark_Orvar/
Þá er ég líka búinn að setja myndirnar frá Matarklúbbinum hjá Kidda:
http://www.hi.is/~orvars/Matark_Kiddi/
Allir sáttir?
Ég var með sveppi með gómsætri fyllingu í forrétt og Mexican kjúklingarétt í aðalrétt og svo ís í eftrirétt. Heppnaðist svaka vel.
Þið getið fundið myndir af þessu á:
http://www.hi.is/~orvars/Matark_Orvar/
Þá er ég líka búinn að setja myndirnar frá Matarklúbbinum hjá Kidda:
http://www.hi.is/~orvars/Matark_Kiddi/
Allir sáttir?
Merki:
Ljósmyndir,
Matarklúbbur
24.3.02
Þynnkudagur #1
Þunnur, vitlaus, nenni ekki neinu, hvað þá að vera upp í skóla að gera verkefni!
:(
:(
23.3.02
Matarklúbburinn hjá Örvari
Þá er komið að því, já það er satt, MATARKLÚBBURINN ER Í KVÖLD HJÁ MÉR, ÖRVARI. Jæja mæting í kvöld klukkan 19:30.
Þeir sem eru skráðir til leiks eru, Stinni pund, Jólfur kallaður Gísli, Mummi Árna, Gúndi Sverris, Gven Ingvars, Hinni Siegal og Örvar Steingrímsson. Þá er aldrei að vita nema að Michelin maðurinn fljúgi inn frá Danmörku. Þá hefur það komið í ljós að Nonni Hannes kemur og Íbbó kemur seint.
Jón Snæ fær sérstakar þakki fyrir að lána mér myndavél.
Sjáumst í kvöld.
Þeir sem eru skráðir til leiks eru, Stinni pund, Jólfur kallaður Gísli, Mummi Árna, Gúndi Sverris, Gven Ingvars, Hinni Siegal og Örvar Steingrímsson. Þá er aldrei að vita nema að Michelin maðurinn fljúgi inn frá Danmörku. Þá hefur það komið í ljós að Nonni Hannes kemur og Íbbó kemur seint.
Jón Snæ fær sérstakar þakki fyrir að lána mér myndavél.
Sjáumst í kvöld.
Merki:
Matarklúbbur
22.3.02
Matarklúbburinn hjá Örvari
Matarklúbburinn er á morgun og er enginn annar en ég "Örvar Steingrímsson" sem held hann.
Mæting laugardaginn 23. mars í Hlíðarhjalla 23. kl 19:30.
Mæting laugardaginn 23. mars í Hlíðarhjalla 23. kl 19:30.
Merki:
Matarklúbbur
Hitt og þetta
Var á fótboltaæfingu í gær með TLC. Gat ekki blautann skít til að byrja með, en svo komst ég í gang. Samt hundleiðinleg æfing.
Inter vann Valencia 1-0.
Svaka fjör í spurningarsamkeppninnu Örvar_Hvað veistu? Gummí Árna a.k.a Mummi er efstur með 80%. Góður.........
Inter vann Valencia 1-0.
Svaka fjör í spurningarsamkeppninnu Örvar_Hvað veistu? Gummí Árna a.k.a Mummi er efstur með 80%. Góður.........
21.3.02
Ný skíði
Ég fór í svaka leiðangur í gær. Fór á útsölur og keypti mér skíði, skíðaskó og bindingar.
Keypti skó og bindingar í GÁP og skíðin í Nanoq. Allt á 50% afslætti. Þannig að maður verður að reyna að skella sér á skíði um helgina.
Sjáumst í fjöllunum.
Keypti skó og bindingar í GÁP og skíðin í Nanoq. Allt á 50% afslætti. Þannig að maður verður að reyna að skella sér á skíði um helgina.
Sjáumst í fjöllunum.
Merki:
Skíði
20.3.02
Liverpool 2 - 0 Roma
Liverpool komst áfram í Meistaradeildinni í gær, með því að vinna Roma 2-0 á Anfield, ekki slæmt það.
Merki:
Fótbolti
7.3.02
Teljari
Var að setja teljara inn á síðuna. Þannig að nú get ég fylgst með fjöldanum sem kíkir á síðuna.
Merki:
Tækni
LIVERPOOL 3 - Newcastle 0
LIVERPOOL 3 - Newcastle 0. Anelka og Murphy menn leiksins að mínu mati.
Merki:
Fótbolti
Ísklifur
Á þriðjudaginn fór ég svo í mitt fyrsta ísklifur. Var að klifra í gamla súrheystankinum á Gufunesi, ca. 12 m hár. ÍTR er búið að útbúa manngerðan foss.
Svaka fjör, tók mikið á hendurnar, en mjög gaman.
Svaka fjör, tók mikið á hendurnar, en mjög gaman.
Merki:
Útivist
Skíðaferð
Fór í skíðaferð til Akureyrar um helgina.
Veðrið var ekki nógu gott, þannig að á laugardeginum var farið á gönguskíði og svo skellt sér til Dalvíkur á skíði. Það var ekki nema 25 m/s í Hlíðarfjalli á laugardeginum.
Á sunnudeginum var gott veður niðri í bæ, en frekar slæmt upp á fjalli. Komst í tvær ferðir með Fjarkanum og svo bilaði hann og ég var fastur upp í lyftu í 30 mín í skíta kulda. Þá var restin af deginum tekin í diskalyftunni og svo brunað heim. Horft var á Lord of the Rings á leiðinni heim. Sem sagt svaka fjör.
Veðrið var ekki nógu gott, þannig að á laugardeginum var farið á gönguskíði og svo skellt sér til Dalvíkur á skíði. Það var ekki nema 25 m/s í Hlíðarfjalli á laugardeginum.
Á sunnudeginum var gott veður niðri í bæ, en frekar slæmt upp á fjalli. Komst í tvær ferðir með Fjarkanum og svo bilaði hann og ég var fastur upp í lyftu í 30 mín í skíta kulda. Þá var restin af deginum tekin í diskalyftunni og svo brunað heim. Horft var á Lord of the Rings á leiðinni heim. Sem sagt svaka fjör.
2.1.02
Vinna!
Jæja mættur í vinnuna, þunnur og vitlaus eftir að hafa drepið nokkrar heilasellur um áramótin.
Merki:
Daglegt
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Merki:
Daglegt
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)